Alvöru kaffi!

Framleiðendur Real Coffee elska Nespresso® kaffi. Það er einfalt að búa það til og bragðast frábærlega. Þess vegna hefur Real Coffee þróað sitt eigið úrval af hágæða Nespresso® kaffi á hagstæðu verði.

Roma

Styrkleiki 8/8

Espresso Roma er blanda af 70% Robusta og 30% af Arabískum baunum. Kröftuga bragðið frá Robusta mætir hér sætum og krydduðum keim frá Arabíu. Sterka blandan er svo tónuð niður með bragði af heslihnetu og rjóma.
Sterkt og kröftugt espresso kaffi.

San Marino

Styrkleiki 5/8

San Marino er stórkostlegt Lungo kaffi með góðri samvisku; 100% lífrænt og 100% Fair trade sem er bæði gott fyrir umhverfið og kaffibændurna.
San Marino er rjómkennt kaffi með miklum karakter.

.

Bologna

Styrkleiki 5/8

Lífrænt og Fair Trade – bæði í einu! Bologna er framleitt úr 100% Arabískum fjallabaunum.
Ítarleg ristun baunanna gefur þeim dökka og froðukennda áferð.
Mýktin í kaffinu gerir það fullkomið fyrir kaffi Latte.

Venezia

Styrkleiki 7/8

Espresso Venzia, Fair Trade er kröftugt espresso framleitt úr 80% Arabískum og 20% Robusta baunum frá Suður-Ameríku. Einstaka blandan er í góðu jafnvægi með kryddkeim.

Verona

Styrkleiki 6/8

Espresso Verona er vinsæl klassík hjá Real Coffe. Það er fullkomið fyrir kaffidrykki með mjólk.
Góður, dökkristaður ítalskur espresso með þéttum rjómakeim.

Fylgstu með Real Coffee
Coffeecup-i-Miljoe_webshop.w610.h610.fill